top of page

Ég heiti
Erling
Proppé

Ég er löggiltur fasteignasali og starfa á fasteignasölunni Remax. Fyrir mér eru fasteignaviðskipti meira en bara kaup og sala. Fasteignaviðskipti eru fyrir flesta stærsta ákvörðun lífsins, hana ber því að nálgast af virðingu og fagmennsku. 

Ég legg því mikinn metnað í ferlið frá A-Ö. 

Þegar við vinnum saman er mitt markmið að þú finnir eða seljir ekki bara húsnæði, heldur heimili.

Erling Proppe_transparent.png

Frítt verðmat hjá mér er fyrsta skrefið
í átt að farsælum fasteignaviðskiptum

Við ræðum saman um hvernig þér hefur liðið í eigninni, hvað þér finnst hennar helstu kostir. Einnig ræðum við um þær endurbætur sem þú hefur gert á eigninni og viðhald sem hefur verið gert á undanförnum árum. Þetta eru mikilvægir sölupunktar, ef við förum svo langt saman. 

Samtalið

Ég hef aðgang að víðtækri verðmatsvél sem Remax lét hanna sérstaklega, hún uppfærir sig daglega af þinglýstum kaupsamningum, öllum fasteignaauglýsingum og myndum. Einnig fletti ég upp öllum helstu upplýsingum um eignina þína.

Gagnaöflun

Ég skoða eignina ítarlega að innan sem utan og skrái hjá mér þau atriði sem ég tel skipta máli. Einnig tek ég stundum myndir á síman sem ég styðst svo við í ferlinu. Engar áhyggjur, þessar myndir fara hvergi og ég eyði þeim eftir notkun. 

Ítarleg skoðun

Öll þessi gögn og upplýsingar sem ég hef fengið frá þér nota ég svo til að vinna verðmatið á sem nákvæmastan hátt. Þú færð verðmatið afhent í tölvupóst, ég fylgi því eftir með símtali til að svara þeim spurningum sem þú hefur.

Greining gagna

Verðmatsferlið

erling-proppe_edited_edited_edited_edited.png

Bókaðu mig í frítt verðmat!

Smelltu hér til að bóka mig með Noona á þeim tíma sem hentar þér.

Ef þú vilt frekar fá símtal eða tölvupóst frá mér, fylltu þá úr formið hér að neðan og ég hef samband við fyrsta tækifæri. 

 

Myndataka

Ljósmyndari sem er sérhæfður í að mynda fasteignir myndar eignina þína

3D Myndataka

Við framleiðum stórkostlega þrívíddar myndasýningu af þinni eign

Raunteikning

Grunnteikningar endurgerðar miðað við eignina eins og hún er í dag

Opin hús

Ég sé um opin hús frá A-Ö

Sama hversu mörg!
 

Eignin sýnd

Sumar eignir þarf að sýna oftar en aðrar. Ég sýni eignina þína þangað til að hún selst

Skráning á vefi

Ég skrái eignina þína á fasteignasöluvef MBL og á fasteignir.is

Gagnaöflun

Ég afla allra nauðsynlegra gagna frá opinberum aðilum og fjámálastofnunum

Skjalavinnsla

Remax er með öfluga skjalavinnslu sem tryggir þína hagsmuni 

Markaðssetning

Ég kynni eignina þína á ýmsum miðlum eins og á Facebook, Instagram og Google!

Söluyfirlit 

Söluyfirlitin mín eru send samdægurs af netinu

Bókunarkerfi

​Ég nýti mér sérhannað kerfi til að halda utan opin hús fyrir þig

Tilboðsgerð

Ég aðstoða þig við að gera tilboð í aðra eign og að tengja greiðsluflæði á milli eigna

Hvað kem ég með að borðinu?

Beggi Dan

Erling sá um að selja eign fyrir mig í byrjun árs 2014. Erling er frábær fasteignasali, liðlegur og vinnusamur með einstaka innsýn inn í markaðinn

Birkir Benediktsson​

This is your Testimonial section paragraph. It’s a great place to tell users how much you value your customers and their feedback.

Maggi Mix

This is your Testimonial section paragraph. It’s a great place to tell users how much you value your customers and their feedback
.

Hemmi Gunn

This is your Testimonial section paragraph. It’s a great place to tell users how much you value your customers and their feedback

Verðmatsferlið 

This is a space to promote the business, its products or its services. Use this opportunity to help site visitors become more familiar with the business and its offerings. Reach out to current and potential clients and customers to build a sense of connection and trust.

 

Explain what makes the business unique. Identify the qualities that set it apart from its competitors and describe them, staying true to the brand's authentic voice. Add engaging details to catch readers' interest and hold their attention. Let them know how they can learn more about the business and take advantage of its products or services.

Samtalið

Við ræðum saman um hvernig þér hefur liðið í eigninni, hvað þér finnst hennar helstu kostir. Einnig ræðum við um þær endurbætur sem þú hefur gert á eigninni og viðhald sem hefur verið gert á undanförnum árum. Þetta eru mikilvægir sölupunktar, ef við förum svo langt saman.

Ítarleg skoðun

Use this space to promote the business, its products or its services.

Greining gagna

Use this space to promote the business, its products or its services.

Samtal og gagnöflum

Use this space to promote the business, its products or its services.

Líkamsrækt

Use this space to promote the business, its products or its services.

Afhending

Use this space to promote the business, its products or its services.

Erling Proppé
Löggiltur fasteignasali á Remax
Skeifan 17 | 108 Reykjavík

Sími: 690-1300 | erling@remx.is

© 2024 Erling Proppé

Verum í 
sambandi

Fasteignaviðskipti eru eitt af stærstu skrefunum í lífi hvers og eins.

Ég legg áherslu á að veita persónulega og faglega þjónustu, þar sem traust, öryggi og þekking eru lykilþættir. 

Fylltu út formið hér til hliðar og ég verð í sambandi við fyrsta tækifæri.

Ferlið 
mitt

Ég legg mikla vinnu í að gera sem nákvæmast mat, enda mikið í húfi. Ég styðst við ýmis gögn auk þess sem ég bý yfir djúpri þekkingu á markaðnum, eðli hans og sveiflum.

Samtalið

Við ræðum saman um hvernig þér hefur liðið í eigninni, hvað þér finnst hennar helstu kostir. Einnig ræðum við um þær endurbætur sem þú hefur gert á eigninni og viðhald sem hefur verið gert á undanförnum árum. Þetta eru mikilvægir sölupunktar, ef við förum svo langt saman.

Ítarleg skoðun

Ég skoða eignina ítarlega að innan sem utan og skrái hjá mér þau atriði sem ég tel skipta máli. Einnig tek ég stundum myndir á síman sem ég styðst svo við í ferlinu. Engar áhyggjur, þessar myndir fara hvergi og ég eyði þeim eftir notkun.

Gagnaöflun

Ég hef aðgang að víðtækri verðmatsvél sem Remax lét hanna sérstaklega, hún uppfærir sig daglega af þinglýstum kaupsamningum, öllum fasteignaauglýsingum og myndum. Einnig fletti ég upp öllum helstu upplýsingum um eignina þína.

Greining gagna

Öll þessi gögn ásamt þeim upplýsingum sem ég hef fengið frá þér nota ég til að vinna verðmatið á sem nákvæmastan hátt

bottom of page